Features Kardio
Kardio býður ný stafræn fyrirtækjakort.
Við viljum einfalda líf fólks í rekstri með betri fyrirtækjakortum, góðri útgjaldastýringu og sjálfvirkara bókhaldi.Starfsmenn þurfa að geta græjað málin án þess að velja á milli þess að fylla út útgjaldaskýrslur eða að þurfa að trufla yfirmenn og treysta á aðra varðandi útgjöld.Stjórnendur þurfa að fá heildaryfirsýn yfir öll kortaútgjöld teymisins og upplifa fulla stjórn á kortaútgáfu og heimildarstýringu.Með Kardio fær þitt teymi:- Verkfæri til að skipuleggja útgjöldin.
Stofnaðu eins mörg stafræn greiðslukort og þú vilt fyrir reksturinn.
Stofnaðu nýtt greiðslukort fyrir nýja áskriftarþjónustu eða nýtt kort fyrir ráðstefnuna.
Þitt er valið.- Allar kortafærslur í rauntíma.
Auðvelt er að smella myndum af kvittunum sem berast svo beint í bókhald.
Loksins þarf ekki lengur að reka á eftir kvittunum eða leita að þeim í úlpuvösum.- Sjálfvirkari lyklun á færslur.
Skráðu bókhaldslykla fyrirtækisins og starfsmenn geta þá lyklað færslur jafn óðum í Kardio appinu.
Fluttu allar kortafærslur, rétt lyklaðar og með kvittunum beint í bókhaldið.Kardio app virkni:* Geymdu öll þín stafrænu fyrirtækjakort* Sæktu kortanúmer fyrir netgreiðslur* Bættu korti við Apple Pay* Taktu myndir af kvittnunum* Lyklaðu færslur og skráðu athugasemdir við þær* Stilltu ljóst eða dökkt viðmót
Secure & Private
Your data is protected with industry-leading security protocols.
24/7 Support
Our dedicated support team is always ready to help you.
Personalization
Customize the app to match your preferences and workflow.
See the Kardio in Action
Get the App Today
Available for Android 8.0 and above